Stafrænar lausnirmorgun-dagsins

Stafrænar lausnir

Júní er ekki bara stafræn stofa. Júní er heill heimur. Heill Júnívers. Láttu fara vel um þig – og hóaðu í okkur ef þig vantar eitthvað - vatnsglas, kaffibolla eða kraftaverk.

Mestu máli skiptir hið mannlega

Við erum ekkert án flinka fólksins okkar sem greinir vandamál morgundagsins, hannar framtíð stafræna heimsins og forritar næstu sólarupprás. Hugaraflið ber okkur hálfa leið – og við förum restina á ástríðunni.

Sem stafrænn vörustjóri hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu mæli ég eindregið með Júní Digital. Samstarf okkar í rúmt ár við hönnun og smíði landsnemendagrunns og viðmóts fyrir skólasamfélagið hefur verið frjótt, faglegt og árangursríkt. Júní hefur sýnt framúrskarandi hæfni í að sameina flókinar þarfir opinberrar stjórnsýslu og notendamiðaðar lausnir.

Karen María Jónsdóttir

Stafrænn vörustjóri Miðstöð menntunar

Senda skilaboð til hallo@juni.is